23 May 2013

heimsókn: sao paolo


Eftirtektarverð hönnun eftir Katty Schiebeck, grein og fallegar myndir fyrir tímaritið Wish Casa í Brasilíu. Heimili og vinnustofa hönnuðarins Lucas Jimeno. Draumastaður til að sameina það tvennt. Birtan, einföld húsgögnin, litir í lágmarki en hafa áhrif, svart eldhúsið og tjöldin fyrir skápnum, textíll, gamalt í bland, smáatriði. Dæmi um hús þar sem hvíti liturinn er sá rétti. Eldhúsið er nóg fyrir mig! 
Myndir: Ruben Ortiz


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...