14 May 2013

heimsókn: mílanó, ítalía


Heimili og vinnustofa í Zona Tortona í Mílanó á Ítalíu. Hverfi sem er iðandi af lífi og þekkt fyrir handverk og hönnun. Eitthvað svo öðruvísi og heillandi og við þetta óvenjulega heimili, sem er hlaðið kaktusum og þykkblöðungum. Innlit á sama heimili er í næstsíðasta tölublaði af hinu danska RUM. Áhugavert hvernig risastórar plönturnar eru notaðar til að skipta rýminu niður í minni svæði. Því miður sé ég hvergi neitt um það hvaða ljósmyndari tók þessar myndir. No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...