25 May 2013

heimsókn: á laugardegi


Gamalt hús í viktorískum stíl sem gekk í endurnýjun lífdaga. Innanhússhönnuðurinn og núverandi eigandi hússins, Francine Key, horfði á það að utanverðu og leist ekki á hrörlegt yfirbragðið. Einhver tími leið þangað til hana langaði að skoða húsið að innan og þá kom í ljós sterkbyggð grind þar sem lítið þurfti að gera við grunnstoðir. Hún og maðurinn hennar keyptu húsið, rifu veggfóður, hreinsuðu niður í grunninn og máluðu allt hvítt. Gömul húsgögn héðan og þaðan fylla húsið og gefa því persónulegan blæ. 


–sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–


Myndir úr Micasa

3 comments:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...