31 May 2013

heimsókn: á laugardegi til yeu


Það er alltaf svo gaman að skreppa eitthvað um helgar, á staði sem ólíklegt er að maður heimsæki annars! Nú erum við á eyjunni Yeu undan vesturströnd Frakklands. Um er að ræða sumarhús systra sem njóta þess að eyða þarna tíma. Heillandi staður og skemmtilega lítil talað um hann. Það eru þarna ýmis smáatriði sem mér líkar vel við; eldhúsbekkurinn og tjöldin, fiðrildastóllinn, pappaljósin...og veðrið! 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...