07 May 2013

heimsókn: kaupmannahöfn


Heimili færeysks tískuhönnuðar í Kaupmannahöfn. Barbara í Gongini býr ásamt manni og tveimur börnum í þessu 150 fermetra húsi sem hún hefur gert upp á skemmtilega og einfalda hátt. Leikið með andstæður, hráa veggi, hvítt og svart í bland við náttúrulega tóna. Skreytt gólfið kemur inn með öðruvísi yfirbragð þar sem hvítmálað gólf er á móti. Húsgögnum er blandað saman á áhugaverðan hátt, hugmyndin á baðherberginu er eftirtektarverð, einfalt rúmið í samhengi við yfirbragðið og fyrir áhugamenn um blóm og plöntur þá er flott að raða mörgum orkideum saman eins og gert er í glugganum.

Myndir Femina / eftir Iben og Niels Ahlberg1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...