12 May 2013

heimsókn: karíbahafið


Innlit sem mig langar til að hafa aðgengilegt á Home and Delicious. Alls ekki nýtt en alltaf svo fallegt og margar góðar hugmyndir. Day-hjónin eiga þetta hús, þau dönsku sem eiga Day fatamerkið sem og heimilislínuna. Þetta er því svo kallað sumarhús þeirra hjóna í Karíbahafinu. Ekki slæmt. 

Myndir: Living etc / ljósmyndari Jean-Philippe Piter

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...