02 May 2013

autt rými...og úr verður heimiliAutt rými sem væri gaman að innrétta. Ég er búin að ímynda mér hvernig væri hægt að setja umhverfið þarna saman í takt við yfirbragð húsnæðisins. Hvað gæti púslast saman og hvernig önnur herbergi gætu litið út. Náttúrulegir litir og hráefni, einfalt efnisval, frjálslegt og afslappað yfirbragð. Gæti hentað þessu húsnæði vel. 
1 / 2 / 3 / 4 / 5 /

2 comments:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...