01 May 2013

10 herbergi – sem bæta litum í líf þitt


10

Herbergi sem á auðveldan hátt bæta litum í líf þitt. Hér er einfalda leiðin farin, að nota málningu, og gera lífið litríkara. Fallegar myndir og frábærar hugmyndir. Hvert er vandamálið við að skella málningu á vegg? Það gerir svo óendanlega mikið. Takið eftir því hér. Ég skora á ykkur. Ég hefði rosalega gaman af að sjá myndir frá lesendum þar sem þeir hafa verið óhræddir! 1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8 / 9 / 10

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...