08 May 2013

10 herbergi – í bústaðnum


10

Herbergi sem eru í bústaðnum. Fallegar og einfaldar hugmyndir, innblástur. Nú finnur maður að 
það er að vora og þótt margir noti bústaðinn sinn allt árið þá kemur alltaf ákveðinn fiðringur 
á vorin að taka til og gera fínt. Hér eru tíu myndir til að skoða og sækja í hugmyndir. 

1. uppstilling og lituð kommóða
2. lágt fleti við útsýnisstað


3. eldhús héðan og þaðan, skemmtilegur „karakter"


4. loftgluggi, hilla fyrir ofan rúm, fallegt timbur


5. alls konar dót í opnum eldhúshillum


6. létt samsetning á húsgögnum við arin/kamínu, kista sem borð–sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn– 


7. hvítt og aftur hvítt fyrir þá sem þora og nenna að mála


8. hrár timburvegggur og rúm í stíl


9. skipting á rými upp á svefnpláss


10. þar sem svefnherbergi og stofa renna saman í eitt


 1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8 / 9 / 10
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...