19 April 2013

mynd dagsins – lómagnúpur


Gunnar keyrði í gær úr Breiðdalnum og til Reykjavíkur. Tók einhverjar myndir á leiðinni og meðal annars þessa sem ég bað hann um að setja hérna inn. Lómagnúpur í skýjahulu en annars 
var nánast heiðskýrt alla leiðina. Ísland þessa dagana. Góða helgi.


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...