22 April 2013

mánudagsmix – orð dagsins


Jæja! Nú er mánudagur, það er apríl og það heldur áfram að snjóa. Þess vegna er dagatalið 
hér að ofan, bara svona til að minna okkur á þetta ef við skyldum gleyma því. Við svona aðtæður 
getur hugurinn farið að reika og upp komið hugmynd:

Já, ég dríf mig bara í að skoða heiminn...


Dalai Lama mælir með því að á hverju ári heimsæki maður stað sem maður hefur aldrei farið á áður...


Ef ég bíð þar til ég er tilbúin/n, bíð ég það sem eftir er ævi minnar...


En þú mátt taka alheiminn ef ég fæ að halda Ítalíu...


 Allt í lagi? Verum svo bara góð og í dag og þraukum þessa snjóatíð! 

Myndir frá Brittu Nickel á TumblrNo comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...