15 April 2013

mánudagsmix – blátt, bjart og fagurt


Mánudagur sem miðar vel? 
Blár dagur en bjartur og fagur. Ég fell alltaf fyrir bláu. Heimili í bláu. 
Þar sem blátt er aðalatriðið. Herbergi dætra minna er blátt og loftið líka! Það er dásamlegt.
Svefnherbergið í dökkblágráum tóni og ég sé ekki eftir því. Blátt er svolítið eins og grátt. 
Dregur svo fallega fram aðra liti. Gerir hvítt að tæru, björtu og fersku. Svart að sterku. 
Umhverfið að þínu. 

1 / 2 / 3 / 4 / 5 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...