30 April 2013

hönnun: múrsteinsveggirÉg er svoldið veik fyrir múrsteinsveggjum. Undanfarið hef ég verið að láta mig dreyma um sumarfrí í franskri sveit nú eða bara helgarferð til New York. Á báðum stöðum sé ég fyrir mér múrsteinsveggi þar sem hátt er til lofts. Ég hef tekið eftir því að þeir hafa verið svoldið vinsælir undanfarið, sérstaklega á veitingastöðum en mér finnst þeir samt líka flottir inni á heimilum, í réttri útfærslu. Þeir þurfa alls ekki að vera mjög stórir eða dóminerand, því of mikið af múrsteini getur orðið yfirþyrmandi, og það er hægt að mála múrsteinana hvíta og þannig tóna múrsteinaáhrifin niður, en halda samt sem áður þessu hráa útliti. Hér koma nokkrar útfærslur, njótið vel!

–Elín Hrund
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...