16 April 2013

heimsókn: sveitabýli í fjöllum santa monica


Falleg heimsókn á sveitabýli í fjöllum Santa Monica. Heimili sjónvarpskonunnar Ellen Degeneres og eiginkonu hennar Portiu de Rossi. Ellen hefur gríðarlegan áhuga á innanhússhönnun og Portia á hestamennsku og á býlinu ná þær að sameina þessi áhugasvið sín. Um er að ræða nokkur hús á landareigninni sem Ellen hefur innréttað hvert með sínu sniði og hafa þær búið í flestum þeirra. Myndirnar eru úr öllum húsunum og birtust í ameríska Elle Decor. 


–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–


Eftir Anitu Sardsidi / ljósmyndari William Abramowics

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...