23 April 2013

heimsókn: ósló, noregur


Heimsókn hjá litasérfræðingi málningarvöruframleiðandans Jötuns í Noregi. Lisbeth Larsen prófar litina heima hjá sér sem hún hyggst setja á litakortin. Heima sækir hún í jarðliti, leirlita, og frekar daufa tóna þar sem ekki er farið út fyrir litapalettuna. Húsgögn í hvítu, úr viði og dökkgráu koma inn með sem og sömu litir í aukahlutum. Mjög vandað og vel ígrundað litaval. Gaman að skoða þessar myndir. 

Myndir: Bo bedre / ljósmyndari Siren Lauvdal

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...