16 April 2013

heimsókn: miðborg stokkhólms


Þar sem þriðjudagar eru heimsóknadagar á Home and Delicious datt mér í hug að skella þessu innliti inn fyrir ykkur í viðbót til að skoða. Algjörlega ólíkt því sem er hér á undan, mun minna og litríkara. Skemmtilega blönduð umgjörð og ég er hrifin af eldhúsinu. Ansi góð íbúð í miðborg Stokkhólms. 


 Myndir úr Femina / M. Schroeder / ljósmyndari Magdalena Björnsdotter

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...