02 April 2013

heimsókn: danmörk, til tinu k


Þriðjudagur eftir páska og lífið skal fara að ganga á hefðbundinn hátt. Þess vegna ákvað ég að setja hér inn nokkrar fallegar myndir af heimili Tinu K í Danmörku, byrja þriðjudaginn á þriðjudagsheimsókn eins og venjulega. Tina K er dönsk og er með húsbúnaðarfyrirtæki, fyrir þá sem ekki þekkja. Margar myndir hafa verið birtar af heimili hennar en þessar hef ég ekki séð áður. Takið eftir uppstillingum á smáum sem stórum hlutum.

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...