09 April 2013

annað sjónarhorn á tine k


Nú ætla ég að segja ykkur svolítið. Ég setti inn innlit hjá hinni dönsku Tine K fyrir stuttu síðan og hafði þá ekki séð þær myndir áður. En hér eru síðan enn aðrar myndir af heimilinu hennar sem eru teknar af allt öðrum ljósmyndara og sýna önnur sjónarhorn en áður. Finnst gaman að setja þetta inn til að sýna ykkur fleiri myndir og skynja muninn. Þetta er greinilega enn nýrra innlit en hitt, því hér er Tine með meira dót inni á myndunum en áður hefur sést. Þess má geta að vörur Tine K má fá í versluninni Magnolia-Design á Laufásvegi. 

Myndir úr Bravacasa / ljómyndari Rual Candales, Photofoyer

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...