03 April 2013

10 herbergi – vel uppsettar stofur


10

Stofur og opin rými sem vel er raðað inn í. Ég er sérlegur áhugamaður um að reyna að raða húsgögnum og aukahlutum upp á óhefðbundinn hátt og mynda skemmtilegar eyjur og áhugaverð svæði í þessu, yfirleitt, stærsta rými húsa og íbúða. Hér er ég búin að velja tíu myndir sem geta gefið ykkur hugmyndir og það er um að gera að rýna vel í þær og velta fyrir sér hverjum hlut og staðsetningu hans. –Sjá fleiri myndir að neðan með því að kilkka á lesa nánar hnappinn–


 1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8 / 9 / 10


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...