30 March 2013

tíska: páskapilsin


Nokkrar hugmyndir fyrir þær sem ætla aðeins að klæða sig upp á morgun. Þar sem ég var eitthvað að skoða í fatamöppuna mína á Pinterest (sorry, hún er falin) fannst mér alveg þess virði að skella nokkrum myndum inn fyrir ykkur, þótt ég hafi ætlað mér að vera í smá fríi þessa daga. „Pils fyrir páskadag" heitir þessi póstur! 


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...