22 March 2013

tíska: í röndum innan undir


Ég er komin með fráhvarfseinkenni að hafa ekki skrifað um eitthvað röndótt núna í nokkurn tíma svo ég bæti úr því hér. Eftirlæti mitt á röndum mun alltaf fylgja mér, hvort sem er í fatnaði eða öðru. Hér eru rendurnar ekki í forgrunni heldur látnar fylgja með og gægjast fram. Ansi skemmtilegt fyrir helgina. 
Vonandi verður hún góð.

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...