18 March 2013

mánudagsmix: samantekt af hönnunarmars


Mánudagsmixið er blanda af því sem mér þótti áhugavert á HönnunarMarsinum. Það var margt hægt að skoða þar og sjá, ótal viðburðir í boði, og ég tek það fram að það var fleira en það sem ég sýni hér sem vakti athygli mína. Ég hreinlega fann ekki myndir af því öllu, svo ég mun áreiðanlega skrifa seinna um eitthvað af því. Með því að klikka á myndirnar komist þið beina leið inn á heimasíður viðkomandi.


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...