25 March 2013

mánudagsmix – að hendast af stað


Mánudagur til skíðaiðkunar í dásemdar veðri. 
Nú er það að vekja litla dýrið okkar. 
Koma sér upp úr rúminu.
Gefa öllum morgunmat.
Pakka í bílinn.
Halda upp í Fjall.
Í snjóinn þar.
Renna sér.
No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...