02 March 2013

laugardagur hjá ralph lauren


Við eigum kæra vinkonu sem minnir mig á og fær mig alltaf til að hugsa um Ralph Lauren merkið. Þar sem við erum að fara að hitta hana í kvöld fannst mér upplagt að setja inn þessar myndir frá nýrri heimilislínu Ralph Lauren sem kallast Left Bank. Línunni er lýst sem blandaðri umgjörð þæginda en að baki liggur hrá hugmynd að yfirbragði sem fangar hinn skapandi samtímamann! Virkilega fallegt og aðlaðandi svona á laugardegi. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...