07 March 2013

lampar í eldhús


Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að það eru ekki margir sem nota lampa í eldhúsinu hjá sér. Yfirleitt er notast við innfelda lýsingu í skápum og svo ljós í lofti. Að mínu mati er þetta algjörlega vannýttur möguleiki á því að skapa góða stemmningsbirtu í skemmtilegu og mikilvægu rými. Hér eru myndir af lömpum í eldhúsi, ólíkir lampar og ólík eldhús sem eiga það sameiginlegt að lampinn spilar hlutverk í umgjörðinni. Þetta er þess virði að athuga heima. 


1 / 2 / 3 / 4 / 5 /

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...