12 March 2013

heimsókn: Stokkhólmur


Set inn fallega heimsókn á heimili í Stokkhólmi því náum ekki að setja inn nýtt tölublað af Home and Delicious fyrr en seinnipartinn í dag. Tímamismunurinn milli Íslands og vesturstrandar Bandaríkjanna, þar sem Helga býr og hannar blaðið, er stundum ansi mikill og því skarast vökustundirnar hjá okkur! 
En heimilið er Lenu Adéle Alinder sem er innanhússhönnuður. Hún fór eftir fræðum feng shui við að innrétta heimili sitt, til að ná góðu flæði í rýminu. Skemmtileg blanda af húsgögnum og munum og takið eftir uppröðun á húsgögnum í stóra rýminu sem og samblandinu í eldhúsinu. Þetta er mjög áhugavert. 

Myndir: Sköna Hem / ljósmyndari Martin Löf

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...