26 March 2013

heimsókn – kalifornía


Eins og ég hef oft sagt þá finnst mér alltaf svo gaman að finna eldri innlit sem mér hefur þótt falleg. Þetta er eitt af þeim. Ég man að þegar ég sá það fyrst þá fannst mér það svo heildstætt og einlægt í stílnum. Það er nefnilega ekki auðvelt að setja saman heimili þar sem sótt er eftir bóhemískum áhrifum án þess að það fari ekki alla leið eða verði of yfirborðskennt. Hér finnst mér það takast fullkomlega. Um er að ræða heimili fyrirsætu frá árum áður, Tatjönu Patitz, en heimili hennar er innan um appelsínutré í Kaliforníu. 

 Myndir úr Living etc / ljósmyndari Richard Powers


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...