05 March 2013

heimsókn: frakkland


Það hjálpar í þessu veðri að setja inn huggulegt heimili í sveitum Frakklands. Susan Fraser og Jean-Pierre Grousset gerðu upp þetta gamla hús í bænum Lherm í Frakklandi. Þau brutu upp dökka umgjörð og léttu yfirbragðið með fáum en útvöldum munum héðan og þaðan. 

–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–

Myndir: Homelife / ljósmyndari Richard Powers

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...