19 March 2013

heimsókn: amsterdam


Fallegt, frjálslegt, líflegt og óformlegt heimili í Amsterdam. Hvít og grá umgjörð í kringum húsgögn í sömu tónum þar sem einstakir, bjartir litir fá að fljóta með. Eigandinn er Ank van der Pluijm sem er eigandi verslunarinnar Household Hardware í Amsterdam. 


Myndir úr Bolig Magasinet / ljósmyndari Morten Holtum

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...