20 March 2013

10 herbergi – með fallegum uppstillingum


10

Herbergi sem prýða fallegar uppstillingar eru augnayndi. Það er miklu meira gert úr slíkum uppstillingum núna en lengi áður og hvort sem þú ert minimal eða langt því frá, þá skaltu leika þér að því að stilla dótinu þína fallega upp, leyfa slíkum uppstillingum að fljóta og vera breytilegar, færa til og prófa eftir stemmningu og skapi hverju sinni. Það er hægt að fylgja þessum hugmyndum á myndunum til að koma sér af stað. 


–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–


1 / 2 / 3 / 4 / 5 / 6 / 7 / 8 / 9 / 10No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...