22 February 2013

tíska: köflótta skyrtan virkar um helgina


Held það sé ekkert annað í kortunum en að fara í köflóttu skyrtuna um helgina og vera afslappaður! En eins og sjá má á myndunum þá má fara ýmsar leiðir við að klæða hana upp og niður. Það má alveg nota hana við pallíettur og leður jafnt sem gallaefni. En a.m.k. voðalega þægilegur klæðnaður. 

1, 3, 4 2 / 5 / 6 / 7 / 8

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...