13 February 2013

tíska: að klæða sig eftir veðri og vindumÞessar dömur kunna að klæða sig eftir veðri. Eitthvað skrýtið þegar það er ekki gert! Nokkar þeirra fóru rétta leið á tískuvikunni í New York en þar geysaði óveður. Aðrar, þar á meðal ein ítölsk og sem er efst á myndinni, kunna þetta bara og eru alltaf lekkerar, sama hvað gengur á. Svo tekst hinum verulega vel upp! Myndir af Pinterest.


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...