27 February 2013

tíska: bættir olnbogar


Það er eitthvað heillandi, skemmtilega gamaldags, klassískt og kósý við olnbogabætur. 
Þær detta alltaf inn og út með reglulegu millibili en eins og tískan er núna þá má allt. 
Vonum að það verði þannig áfram. Það er miklu skemmtilegra.
1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...