18 February 2013

mánudagsmix – hvað góð helgi getur gert

Gunnar Sverrisson / Home and Delicious

Mánudagurinn er innblásinn af góðri helgi. Að breyta um umhverfi, skipta um gír og vera í sveitinni gerir meira en flest annað. Fórum í smá bíltúr út Vatnsnesið í ljósaskiptunum í gær og Gunnar smellti af nokkrum myndum til að setja hér inn. Stórbrotið. 

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...