11 February 2013

mánudagsmix – hjólum í 'etta!


Það er svolítið fyndið að í gærkvöldi þegar ég velti mánudeginum fyrir mér urðu öll þessi hjól á vegi mínum. Mér fannst því ekki úr vegi að láta þau veita okkur innblástur þennan mánudagsmorguninn, þar sem við þurfum að takast á við bolludag, sprengidag og öskudag í vikunni. Það tekur smá á! Hjólum bara í vikuna – af stað! 

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...