04 February 2013

mánudagsmix – þetta er svart á hvítu


Það er svart á hvítu að það er mánudagur – vikan er óskrifað blað.


Það er snjór úti og allt hvítt – miklar andstæður í tilverunni.


Gerum markmið vikunnar, ljúkum þeim, látum okkur líða vel.


Höfum augun opin fyrir því fallega í kringum okkur.


Og látum svo bara vaða...

Myndir: 1, 3, 52 / 4

1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...