25 February 2013

mánudagsmix – djúpt og áhrifaríkt!


Ég ákvað í gærkvöldi að hafa þennan mánudag neonbleikan til að fylla okkur krafti og djörfung.
Neonbleikur, magenta, er litur þar sem rauður og bleikur mætast. Hann er djúpur, áhrifaríkur 
og sterkur litur sem þrátt fyrir áhrif sín færir hlýju og jákvæða spennu í umhverfi okkar. 
Er það ekki einmitt tónninn sem við þurfum að slá í upphafi vinnuviku? 1 / 2 / 3 / 4a / 4b / 4c / 5 / 6 / 7 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...