01 February 2013

mannamyndir og allir með


Föstudagur og febrúar –  sennilega eitthvað að gerast hjá mörgum þessa helgina sem og um síðustu helgi. Það er þannig hjá okkur. Kappleikur, gestir, fáum fullt af dásamlegum konum hingað heim annað kvöld og þess vegna fannst mér við hæfi, þar sem er verið að undirbúa þetta, að leyfa þessu glæsilega fólki á myndunum að vera með okkur líka. Mannamyndir og portrett geta verið svo dásamlegar á réttum stöðum. Ef þið lumið á slíku, gefið því tilverurétt heima. Leyfum öllum að vera með!


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...