26 February 2013

litríkt og kósý hjá ikea


Ég var að uppgötva að það er ansi langt síðan ég setti inn myndir frá sænsku vinum okkar hjá Ikea, Livet Hemma. Komnar nokkrar ansi fallegar myndir þar inn sem ég sýni ykkur hér. 
Litríkt, óformlegt og ófullkomið þar sem þægindi og kósýheit eru alls ráðandi. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...