05 February 2013

hönnun: öðruvísi fataskápur


Ég fékk póst um daginn frá þýskri stelpu, Maike Timmermann, sem var að opna litla vefverslun með eigin vörur. Ég kíkti á síðuna hennar sem heitir Design Fürs Heim, og rak augum strax í þennan öðruvísi „fataskáp" sem hún kallar. Snákurinn heitir hann og er 250 cm langur þráður með trékúlum sem umbreytist í fataslá/hengi/skáp! Honum er hægt að koma víða fyrir og óhætt að segja að hann setji svip á hvert það herbergi sem hann fær að prýða. Skora á ykkur að kíkja á þetta hjá henni.1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...