16 February 2013

helgarheimsókn í uppgert sumarhús


Sumarhús upp á 42 fermetra í Danmörku sem hýsir 5 manna fjölskyldu og hund. Stærðin er nefnilega ekki allt heldur að koma sér vel fyrir. Mér finnst þetta hús sýna mjög skýrt hvernig má gera upp panelklædd hús og ekki vera hræddur við að mála þau að innan. Af þessu húsi má fá margar hugmyndir. 1 comment:

  1. alveg æðislega flott. það er svo fallegt að mála panelinn svona og getur verið mjög hlílegt og kósý. Við erum held ég alltof hrædd við það.
    Takk innilega fyrir þetta fallega innlit.

    kveðja Stína

    ReplyDelete

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...