26 February 2013

heimsókn: suðvestur frakkland


Einstakt hús frá 19. öld í suðvesturhluta Frakklands sem á skilið pláss á þessari síðu. Heimili Mathilde Labrouche en hún sérhæfir sig í kaupum og sölu á gamalli textílvöru. Innlit birt í Elle Decor og myndir teknar af Richard Powers. –Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...