24 February 2013

heimsókn á sunnudegi til mílanó


Sunnudagsheimsókn niður við Naviglio í Mílanó á Ítalíu. Vinsæl staðsetning í borginni, miðsvæðis, niðri við sýkin, mannlíf og fjör. Íbúð í hefðbundnu húsi á þeim stað, rishæð sem hefur verið gerð skemmtilega upp. Á þessum slóðum er gjarnan gengið inn í lítinn garð sem myndar prívatsvæði íbúa fjarri ys og þys. 
–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–


Myndir: Brava Casa

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...