02 February 2013

heimsókn á laugardegi – svíþjóð


Heimili danskrar fjölskyldu í Svíþjóð. Hér gilda engar reglur nema kannski sú óskrifaða að gera nákvæmlega það sem mann langar til varðandi útlit heimilisins. Virkilega áhugavert og hefði verið til í að sjá fleiri myndir! Njótið helgarinnar.

Myndir: Planete Deco via Interior Magazinet / Birgitta wolfgang Drejer, Sisters Agency


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...