09 February 2013

heimsókn á laugardegi: stokkhólmur / lotta agaton


Þetta innlit verðskuldar það að fá nóg pláss og birtast því hér á laugardegi. Það flýgur um á netinu en mig langar til að sýna ykkur það sem og hafa það inni á síðunni. Þetta er heimili hinnar sænsku Lottu Agaton sem er þekktur stílisti þar í landi og býr hún í Stokkhólmi ásamt manni og börnum. Virkilega fallegt, einfalt en samt ekki minimal. Mér finnst stofan sérstaklega skemmtileg, uppstillingarnar og plönturnar um allt. Takið eftir hvað þær njóta sín og gera ótrúlega mikið í þessu umhverfi. Hafið það gott!


 Myndirnar birtust í tímaritinu Residence og eru teknar af Piu Ulin


1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...