05 February 2013

heimsókn: fallegasta heimili danmerkur!


Fyrir nokkru sýndi ég ykkur heimili í Noregi sem hafði fengið titilinn fallegasta heimili Noregs. Hér eru myndir af heimili sem vann keppni sem fallegasta heimilið í Danmörku. Það sama gildir um þetta heimili og það í Noregi, ég hef ekki hugmynd um hvernig að þessari keppni er staðið en a.m.k. sigraði þetta heimili hjónanna Inge Plank og Ole Beckman i Skibby og fengu þau 100 þúsund danskar krónur í sigurlaun. Þau tengja heimili sitt og drauminn um sveitasæluna og því er ekki að neita að þetta er fallegt og stendur undir nafni í skandinavíska sveitastílnum.


–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–Myndir úr Femina


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...