12 February 2013

heimsókn: chicago


Nú erum við í Chicago, Illinois. Tvílyftu timburhúsi sem ameríkanar kalla „cottage" en við notum það orð frekar yfir sumarhús. Fallegt heimili, opið rými þar sem stofa, borðstofa og eldhús koma hvert af öðru. Húsgögnum og aukahlutum er blandað saman frá ólíkum tímabilum sem og heimsálfum og úr verða áhugaverðar andstæður. Innlit úr Living etc og myndir teknar af Matthew Williams.1 comment:

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...