19 February 2013

heimsókn: cape cod


John Derian er þekktur verslunareigandi í Ameríku en hann á mjög vinsæla verslun á Manhattan sem sérhæfir sig í antík, gömlu dóti, decoupage, textíl og öllu sem tilheyrir. Hann býr í Hamptons en á sér sitt annað heimili á Cape Cod, í Provincetown Massachusetts. Myndirnar eru þaðan. Húsið er frá árinu 1789 og hélt Derian að mestu leiti í yfirbragð þess sem mest hann gat, ásamt því að bæta við ýmsu af uppáhalds dótinu sínu. Að neðan eru fleiri myndir af heimili hans. 


Myndir: Boston Globe / ljósmyndari Julia Cumes

–Sjá fleiri myndir með því að ýta á lesa nánar hnappinn–


Ljósmyndari Cedric Angeles fyrir Bon Apetit


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...