11 February 2013

ein í viðbót: lotta agaton


Hér er ein aukamynd við heimsóknina hjá Lottu Agaton sem ég setti inn á laugardaginn. Fann hana hjá Önnu sem hafði fengið hana beint frá Lottu. Skil ekki alveg að þessari mynd hafi verið sleppt því mér finnst hún alveg ótrúlega flott og skemmtileg. Gefa heimilinu áhugaverðan stimpil og meiri léttleika. Rýnið í hillurnar!

No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...