06 February 2013

batík-pappír sem veggfóður


Má til með að sýna ykkur þetta. Nýtt frá Tinu K hinni dönsku. Handunnin batík-pappír, engar tvær arkir eins, til að nota sem skraut, m.a. á veggi. Ein örk er flott á vegg en margar saman mynda veggfóður. Límt upp, títtað eða notað kennaratyggjó. Alltaf hægt að bæta við og breyta. Þetta frábæra handverk fæst í versluninni Magnolia Design á Laufásvegi 65 en þar má fá vörur frá Tinu K. 


No comments:

Post a Comment

Pin It button on image hover
Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...